Færsluflokkur: Bloggar

Fram og tilbaka

Jeddah 04.012.07 Nú var ég búinn að hvíla mig ágætlega eftir Jakarta ævintýrið og tilbúinn í slaginn aftur, settur á flug til Dhaka Bangladess um kvöldið. Þá tók vél okkar upp á því að bila, nú þurfti að finna leið til að fara fram og til baka, það má...

Heimsreisa á Mettíma

Þegar að við komum heim frá Fes (Marokko) var okkur tjáð að flugvél hjá Saudía hefði bilað og 500 Pílagrímar væru fastir í Jakarta í (Indónesíu). Við fórum í Koju og lögðum svo af stað með tóma vél til Jakarta seint um kvöld 30 nóv, ferðinn sóttist vel...

Vinnudagur hjá Saudía

Jeddah 30.11.2007 Mac vélstjóri var að tala um á leiðinni í gær hve árið 2007 hefði liðið hratt, ekki frá því að það sér rétt hjá honum. Búinn að vera fljúga á fullu, tók smá Afríku rúnt til Fes í Marokkó, mjög fallegur staður en stutt stop....

Flug flug flug

Búinn að fljúga mikið uppá síðkastið, Manila stopp í 4 daga, Dhaka stopp í 4 daga, á morgun er það Medinah minimum stop og síðan Fez í Marokkó. Þessi flug hafa gengið ljómandi vel, lítið um bilanir osfv. Þegar að við fljúgum til Manila förum við fyrst...

Lífið í Jeddah ofl

Hérna er allt í ljómandi standi, búinn að vera í fríi í tvo daga. Sundlaugarferðir og veggjatennis með Orra, ekki amalegt það. Fór í bæinn í gær að skoða úr fann ýmislegt sniðugt, það er alltaf hægt að finna sniðugt dót hérna. Orra vantaði sólvörn og ég...

Kominn í Hajj

Eftir nokkura ára fjarveru ákvað ég að lána fylgismönnum Múhamed spámanns starfskarafta mína aftur (langaði líka að fljúga bumbunni eftir 3 ára pásu). Eftir endurþjálfun sem tók u.þ.b. mánuð var ég byrjaður að plægja akra háloftana fyrir Saudia Arabian...

Due Regard

           Valdimar Ólafsson fyrrverandi Yfirflugumferðastjóri Íslands, kenndi okkur sem ungum atvinnuflugmönnum að "State Aircraft shall show due regard for civilian air traffic"   Kannski að við ættum að senda Valdimar sem sendiherra góðvildar til...

Ég er íslenskur Atvinnuflugmaður

     Ég melda mig aldrei veikan, hvað svo sem það þýðir, en verð eins og aðrir veikur (þó mjög sjaldan).  Ég ber hag flugfélags sem ég starfa hjá fyrir brjósti.  Ég tek skyldur mínar við farþega alvarlega og geri allt sem í mínu valdi stendur til að koma...

Flugkoma á Hellu 2007

    ÞRISTUR OG ÁTTA 60 ÁR Í INNANLANDSFLUGI                                                                                                                 Skellti mér á Hellu að beiðni Flugmálafélagsins á De Havilland DHC 106 TF-JMB sem Flugfélag...

TF SIF

TF SIF Mætti henni í Skagafirði jún 2006 flugstjóri Sifjar var Sigurður Ásgeirsson.      Það er mér mikið í mun að TF SIF verði varðveitt á virðingarfullan og viðeigandi hátt.  Þetta umrædda loftfar hefur haldið Ægishjálmi yfir áhafnir sínar og í reynd...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband